Hótel Búðir (@hotelbudir) — One of the most beautiful place in Iceland, just hours drive from Reykjavik. A charming atmosphere, and a restaurant known for its exquisite cuisine.
Bestu óskir um gleðilegan 17. júní.
Óskum öllum gleðilegs Þjóðhátíðardags 17. jú
Bestu óskir um gleðilegan 17. júní. Óskum öllum gleðilegs Þjóðhátíðardags 17. júní – frábærar kveðjur frá Hótel Búðum. Best wishes to all of you on Iceland’s Independence Day – June 17th, the staff of Hótel Búðir. #Búðir#budir#HótelBúðir#hotelbudir ##17júní
17.06.2019 10:08:20
Something glittering and tempting at the seafront, something colorful and refres
Something glittering and tempting at the seafront, something colorful and refreshing on a clear and sunny evening. Cheers. #HótelBúðir#Búðir#Snæfellsjökull#HotelBuðir#Budir#Midnightsun#Harbourseal#Selur
13.06.2019 13:58:07
Midsummers light 
Always a delightful sight when the surrounding landscape catch
Midsummers light Always a delightful sight when the surrounding landscape catches the sunlight from the north during the midnight. Although not to warm weather these days, the lit up north side of Snæfellsjökull glacier brings some kind of joyful feeling and summer enthusiasm. #HótelBúðir#Búðir#Snæfellsjökull#HotelBuðir#Budir#Snaefellsjokull#Midnightsun
04.06.2019 14:36:47
Ytri-Tunga, Snæfellsnes

Landselirnir (Phoca vitulina) spóka sig á skerunum við
Ytri-Tunga, Snæfellsnes Landselirnir (Phoca vitulina) spóka sig á skerunum við Ytri-Tungu og ylja sér í sólinni. Ytri-Tunga er þekkt látur þar sem honum hefur fjölgað þrátt fyrir ágang og aukningu á ferðamönnum. Undantekningalítið má finna sel við ströndina allan ársins hring, en ef þeir sýna sig ekki, má alltaf njóta fegurðarinnar sem umhverfið býður upp á. Landselir koma í látur í apríl til maí, kæpa í maí til júní og hafa feldskipti frá júli fram í ágúst. Eftir ágúst hefst síðan fengitími. Júní og júlí er besti tíminn til að vitja selanna. Landselur er flokkaður sem tegund á válista og í bráðri hættu við Íslandsstrendur. Landselsstofninn er talinn um 8.000 dýr í dag, en var allt að 33.000 árið 1980. Landselur verður u.þ.b. 2 ára og getur vegið allt að 100 kg. Harbour seals (Phoca vitulina) rest on the rocky shore by the farm Ytri-Tunga and warm up their bodies in the sun. Ytri-Tunga is a well known haul-out and is one of the few sites where the seal population is growing – despite the growing number of tourists. One can usually spot couple of them all year round at the beach, but if not, the site is still a beauty and well worth visiting any time of the year. The harbour seal returns to the colony in April-May, gives birth to its pup in May-June and in July and August they go through the fur renewal period. The best time to observe the seals is in June or July. Harbour seal livespan is about 2 years and can weight up to 100 kg (220 lb). The harbour seal is one of two common seal species living by the coast of Iceland. The other is grey seal (Halichoerus grypus). Harbour seal is marked as a species in grave danger in Iceland. Its numbers have decreased from 33,000 in 1980 to 8,000 today. #ytritunga#selur#búðir#hótelbúðir#snæfellsnes#budir#hotelbudir#harbourseal#seal#landselur
27.03.2019 22:48:32
Gleðilegt nýtt ár 2019!
Okkur langar að óska þér gleðilegs nýs árs. Innilegar þa
Gleðilegt nýtt ár 2019! Okkur langar að óska þér gleðilegs nýs árs. Innilegar þakkir fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Með von um að sjá þig á Búðum á því nýja. Kveðjur, frá Hótel Búðum. Happy New Year 2019! We wish you a happy New Year. May 2019 bring wonderful things to you, your dreams come true and you’ll be visiting us soon. Greetings from the staff at Hótel Búðir #HótelBúðir#HotelBudir#Búðir#Budir#2019#Gleðilegtnýttár#Gleðilegtnýttár2019#HappyNewYear#HappyNewYear2019
28.12.2018 16:29:26
Gleðileg jól

Okkur langar að óska þér gleðilegrar hátíðar og ánægjulegs nýs árs
224 12
Gleðileg jól Okkur langar að óska þér gleðilegrar hátíðar og ánægjulegs nýs árs. Innilegar þakkir fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Með von um að sjá þig á Búðum á nýju ári. Hátíðakveðjur frá starfsfólki Hótel Búða. Happy Holidays We like to use this opportunity to sincerely wish you happy holidays and prosperous New Year. May the New Year bring exciting discoveries to you, your dreams come true and you’ll be visiting us soon. Greetings from the staff at Hótel Búðir #Búðir#HótelBúðir#Budir#HotelBudir#GleðilegJól#happyholidays
23.12.2018 12:38:24
Gjafabréf á Hótel Búðum – tilvalin og vönduð gjöf.

Gefðu ógleymanlega upplifun
Gjafabréf á Hótel Búðum – tilvalin og vönduð gjöf. Gefðu ógleymanlega upplifun á Hótel Búðum Snæfellsnesi, hótel í sérflokki með mat á heimsmælikvarða í óviðjafnanlegu umhverfi. Veisluréttir af freistandi veislumatseðli – magnað umhverfi þar sem jökulinn ber við himinn og rómantíkin ræður ferðinni. Hafðu samband í síma 435 6700 eða sendu okkur póst á budir@budir.is Sjá úrval gjafabréfa á hotelbudir.is/gjafabref2018/
16.12.2018 16:09:52
Skyr og berjaveisla á Hótel Búðum
Hátíðarbragurinn er genginn í garð hér hjá okk
Skyr og berjaveisla á Hótel Búðum Hátíðarbragurinn er genginn í garð hér hjá okkur á Hótel Búðum og matseðillinn ber þess merki. Kveðjur frá Búðum. Skyr & Cherries at Hótel Búðir The Holiday Season is around the corner and our updated menu represents it in a tempting way. Greetings from Búðir. #Búðir#budir#HótelBúðir#hotelbudir#gjafabréf#alacarte#restaurant#countryhotel#skyrandcherries#skyr#ber#berjaveisla@chef_balazs
28.11.2018 08:27:21
Feel the Magic 
It’s just banana how cool this video is. Produced by Pegasus in
Feel the Magic It’s just banana how cool this video is. Produced by Pegasus in Iceland, this reel for Banana Republic shows us just how magical our nature is and presents the spectacular scenery in an absolute beautiful way. Nice work, nice place. Magnað myndband frá Pegasus fyrir Banana Republic. Tekið síðsumars á Snæfellsnesinu og inn í Hnappadalnum og fangar óviðjafnanlega náttúru svæðisins. Frábært myndband, frábær staður. #bananarepublic#hotelbudir#budir#hótelbúðir#búðir#pegasus#pegasusiceland#itsbanana#snæfellsnes#snaefellsnes#feelthemagic https://bananarepublic.gap.com/ http://pegasus.is/ https://youtu.be/lUzR4mk0YqY
14.11.2018 19:06:55
Gjafabréf á Hótel Búðum – tilvalin og vönduð gjöf.

Gefðu ógleymanlega upplifun
Gjafabréf á Hótel Búðum – tilvalin og vönduð gjöf. Gefðu ógleymanlega upplifun á Hótel Búðum Snæfellsnesi, hótel í sérflokki með mat á heimsmælikvarða í óviðjafnanlegu umhverfi. Veisluréttir af freistandi hátíðarmatseðli með íslenskri villibráð. Magnað umhverfi þar sem jökulinn ber við himinn og rómantíkin ræður ferð. Skoðaðu úrvalið á http://www.hotelbudir.is, hafðu samband í budir@budir.is eða í síma 435 6700.
10.11.2018 19:02:44
Til hamingju með Hinsegin daga – megi allir aðrir dagar verða honum betri, litrí
Til hamingju með Hinsegin daga – megi allir aðrir dagar verða honum betri, litríkari og fullir af ást og gleði. Happy Reykjavík Pride. With the warmest feeling and a wish that every day from now on will bring us such encouraging thinking, joy and all the beautiful colours of life. Ást og friður / With love from Hótel Búðir #hótelbúðir#búðir#hotelbudir#budir#gaypride#hinsegindagar
10.08.2018 19:23:10
Búðakirkja 1847 
Orðið myndrænn nær nýjum hæðum á fallegum degi á Snæfellsnesi.
270 10
Búðakirkja 1847 Orðið myndrænn nær nýjum hæðum á fallegum degi á Snæfellsnesi. Heimir Hannesson greip tækifærið og náði að fanga andstæður ljóss og skugga við Búðakirku í sólskininu og kveikir með manni hugrenningar um bjarta tíma framundan sem áður fyrr. @heimirhann#hótelbúðir#búðir#hotelbudir#budir#blackchurch#búðirchurch#budirchurch The word picturesque gets its full meaning in Snæfellsnes peninsula on a sunny day. Heimir Hannesson managed to capture these awesome contrasts at Búðir church and it somewhat calls for a warm feeling of good times, both formerly and present. @heimirhann#hótelbúðir#búðir#hotelbudir#budir#blackchurch#búðirchurch
17.07.2018 12:21:16
Haustið kom með hvelli. Allra veðra von í „skjólinu“ hérna á nesinu. Fyrir löngu
Haustið kom með hvelli. Allra veðra von í „skjólinu“ hérna á nesinu. Fyrir löngu byrjað að sjást í hvítt á fjallstoppum og dagurinn orðinn verulega styttri. Hérna á Búðum keppumst við að kokka upp villibráðaseðilinn sem tekur við á næstunni og hitum þannig upp fyrir jólamatseðilinn síðar í vetur. Girnilegar freistingar sem maður ætti ekki að láta framhjá sér fara, leyfa sér rómantíska helgi í ró og næði í sveitinn undir Stóra birni og norðurljósum. E.S. Ef þig langar til, þá getum sýnt þér hvernig þú notar hendina til að finna út hvar Pólstjarnan er m.t.t. Stóra björns. Surprisingly, the autumn came with a blow. White tops been showing, revealing icy rain in the mountains and the days are growing darker. We however are preparing our new wild game menu for October followed by the Christmas menu in November. Tempting dishes worth checking out – a romantic weekend at Búdir, a tranquil and unique place in the countryside, lit up by the northern lights running through The Great Bear. P.S. If you are wondering how to navigate from The Great Bear to the Polaris. We can show you how to by using your hand :) #budir#búðir#hotelbudir#hótelbúðir#wildgamemenu#northernlights#polaris#bigdipper#thegreatbear#pólstjarnar#auroraborealis#stóribjörn
04.10.2016 23:34:06
Til hamingju með Hinsegin daga og gleðigönguna. Baráttu- og stuðningskveðjur frá
Til hamingju með Hinsegin daga og gleðigönguna. Baráttu- og stuðningskveðjur frá Hótel Búðum. Happy Pride Parade in Reykjavík. With gorgeous greetings and support from the bottom of our hearts from Hótel Búðir. #hótelbúðir#hotelbudir#budir#gaypride#prideparade
06.08.2016 22:05:19
Celebrating Icelandic National Day. #budir #hotelbudir
Celebrating Icelandic National Day. #budir#hotelbudir...more
17.06.2016 16:57:28
Selurinn með mannsaugun

Landselurinn sendir okkur reglulega kveðjur þegar hann
Selurinn með mannsaugun Landselurinn sendir okkur reglulega kveðjur þegar hann syndir inn Búðaósinn á flóði og út aftur á fjöru. Þangað leita þeir til að liggja á steinum og ærslast ef vel liggur á þeim. Kannski ekki að undra þar sem staðurinn er svo frábærlega freistandi :) Harbour seal with human eyes The playful harbour seal greets us with his humanlike eyes as he swims into Búðarós bay during the high tide and back into the ocean during the low tide. The higher temperature and the rocks in the bay seems to tempt them for some chill-out time during the day. No wonder, the place is somewhat unique for all reasons :) #búðir#budir#hotelbudir#hótelbúðir#seal#harbourseal#selur#landselur
12.05.2016 19:32:45
Tjaldurinn er kominn

Tjaldurinn (Haematopus ostralegus) er kominn á fullt í til
Tjaldurinn er kominn Tjaldurinn (Haematopus ostralegus) er kominn á fullt í tilhugalífinu hérna á nesinu eins og annar staðar. Hann er ánægjuleg viðbót í vorboðana í fuglafánunni hérna og einstaklega skemmtilegur og fjörugur karakter. Tjaldurinn lifir á skeljum og öðru í fjörunni og á leirum og notar sterkbyggðan gogginn til að spenna upp samlokur á borð við krækling, kúfskel og báruskel. Tjaldurinn er farfugl þótt finna megi staðbundna hópa á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Tjaldurinn nemur land í marsmánuði og hverfur aftur til vetrarstöðva í suðrænni löndum í september og október. Áætlað er að u.þ.b. 10-20.000 pör dvelji hér á landi yfir sumarmánuðina, flestir á suður- og vesturlandi. The oystercatchers are here The oystercatchers (Haematopus ostralegus) have arrived and are really busy in the phase of courtship and mating. The bird is one of the thankful sign of spring here in Iceland, adding to the lively fauna of seasonal birds. The oystercatcher is a attractive and charming character, little bit noisy when gathered in groups but in a nice way. The bird feeds on seashells and other small animals on the beach as well on insects and earthworms inland. The oystercatchers are migratory birds arriving here around march and leaving for southern territories in September and October. Some stationary groups can be found here in Iceland during the winter months, but overall, around 10-20,000 pairs are accounted for here in Iceland during the summertime. #tjaldur#oystercatcher#búðir#budir#hótelbúðir#hotelbudir
02.05.2016 12:20:05
Dessert splatterart by Landrup #asklandrup #landrup #hotelbudir #ask_landrup
30.04.2016 23:32:27
Next
loading